Birtið nöfnin

Það á fortakslaust að birta nöfn þessara mann strax. ef dómurinn má ekki birta nöfnin þá ætti útgerðinn að gera það sjálf. fólk á rétt á að fá að vita hverjir þetta eru svo hægt sé að forðast þá og vernda önnur börn fyrir þeim. eru þeir ekki komnir í önnur störf núna og jafn hættulegir þar?
mbl.is Allir horfnir til annarra starfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Diddi Siggi. Sammála Þér. Þessi eilífðar-þöggun og vernd ofbeldismanna er ólíðandi og óverjandi. Það eru engin réttlætanleg rök fyrir slíkri þöggun. Nafnabirting verður kannski til þess að fólk hugsar sig um áður en það brýtur á börnum.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.11.2011 kl. 14:58

2 identicon

Nei Diddi Siggi, það á ekki að gera.

Nafnleyndin er til þess eins að hlífa drengnum, ekki mannræflunum sem níddust á honum.

Hann er búin að þola nóg frá hendi þessara manna og á ekki skilið að þurfa að hugsa neitt meira um þetta. Ef menn vissu hverjir voru að verki, væri auðvelt að komast að því hver drengurinn er og strákgreyið hefur sennilega lítinn áhuga á því að hálft Ísland viti að hann er sá sem var niðurlægður í þessari ferð.

Annars er ég hjartanlega sammála þér varðandi það að mennirnir fái ekki að vinna störf með börnum í framtíðinni og að almenningur eigi að geta forðast dæmda níðinga. Þetta getur hins vegar verið viðkvæmt, hvað varðar fórnarlömbin þ.e.

Anna Lilja (IP-tala skráð) 16.11.2011 kl. 18:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband