Hafa grafið sína eigin gröf

Jæja þá hefur Samfylkingin í NV grafið sína eigin gröf, ekki þar fyrir að hér sé ekki um ágætis fólk að ræða heldur hitt að dreifing sæta á listanum er útí hött, strandamenn, húnvetningar og skagfirðingar munu ekki fella sig við þennan lista og koma til með að kjósa annað. Kanski nær S einum manni inná þing.
mbl.is Guðbjartur efstur - Ólína í 2. sæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Strandamenn og Húnvetningar hefðu kannski átt að bjóða sig fram og Skagfirðingar hefðu kannski átt að kjósa sinn frambjóðanda... Það þýðir ekki að fara í fýlu eftir á ef maður tók ekki þátt í leiknum til að byrja með.

Valli (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 22:39

2 Smámynd: smg

Held að e.t.v er það fólk sem kýs samfylkinguna, er að kjósa um stefnu og hugsjónir frekar en að kjósa "sinn mann á kjötkatlinum"

smg, 8.3.2009 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband