25.7.2012 | 11:19
Þetta er með ólíkindum
Það er með ólíkindum að Vegagerðin skuli láta sér detta í hug að fara með veg uppá fjall nú á tímum, þeir ættu frekar að hafa í huga mistök sín með vegarlagningu yfir Skálavíkurháls í Ísafjarðardjúpi sem er ekki nema u.þ.m. 300 metra hár en alltaf meira og minna ófær vegna snjóa, ég veit ekki betur en að það sé búið að setja tugi milljóna í gamla vegin fyrir Vatnsfjarðarnes til að geta haldið leiðinni opinni.
Það er því komin tími til að menn læri af mistökunnum.
![]() |
B-leið verði skoðuð að nýju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.