26.2.2010 | 15:50
Fleiri mistök væntanleg
Vegurinn um Arnkötludal er mistök þetta er veðravíti og snjóakista. Skálavíkurhálsin er líka mjög erfiður og vegagerðinni var ítrekað bent á það af heimamönnum en auðvitað var ekki hlustað á það.
Svo eru á teikniborðinnu vegalagning um Teigskóg í A-Barð sem er klár vitleysa, nær væri að fara beint af Skálanesi yfir að Laugalandi á Reykjanesi, varla mikið mál eftir að þekkingin að þverun Gilsfjarðar í Borgarfjarðar er fyrir hendi.
Ósátt við veglangingu fyrir vestan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.