Nei ekki gagnrýna okkur

Nei nei það má ekki gagnrína þessa heilögu leiðtoga þeir eru nú bara á þre til fimm földum launum verkafólks með stóð af aðstoðarmönnum í hringum sig nei ekki gagnrýna okkur eru skilaboðin.  En ég seigi ef það er einhver mannsmynd á ykkur seigið þá af ykkur strax og axlið þá ábyrð sem þið eigis svo skylda.


mbl.is Stjórnendur lífeyrissjóða ómaklega gagnrýndir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn J Þorsteinsson

7,5-10,4 miljonir voru medallaunin hja Lifeyrissjodunum 2009,ekkert af tvi seigir Gylfi Arnbjørs sem a sama tima skrifar upp a samnynga fyrir alment launafolk upp a undir 200,000,Burt med tetta fyrirbæri seigi eg hann hefur og verdur aldrei verkalidleidtogi

Þorsteinn J Þorsteinsson, 13.2.2012 kl. 16:12

2 Smámynd: corvus corax

Stjórnarmenn lífeyrissjóðanna hafa allir sem einn drullað upp á bak í verkum sínum "fyrir" sjóðina. Það er hins vegar seta þeirra í stjórnunum sem er tortryggileg, spillt og óþolandi. Að sjálfsögðu eiga eigendur lífeyrissjóðanna, sjóðfélagarnir sjálfir að kjósa stjórnarmeðlimi úr sínum hópi en ekki að þurfa að þola það að launþegaforystan og atvinnurekendur deili út stjórnarsætunum til ættingja, vina og flokksfélaga eftir klassískri íslenskri spillingaraðferð. Burt með þetta hyski eins og það leggur sig.

corvus corax, 13.2.2012 kl. 16:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband